Fastir viðburðir yfir árið eru eftirfarandi:
Samflug á vegum AOPA eftir veðri og vindum (auglýst með stuttum fyrirvara).
Júní – Flughátíðin á Melgerðismelum (Flugklúbbur Akureyrar).
Júni – Flughátíðin Akureyri (Flugsafnið Akureyri).
Júlí – Flughátíðin Hellu (Flugmálafélagið).
Júlí – Flughátíðin í Múlakoti (AOPA).
Ágúst – Wings & Wheels (Flugklúbbur Mosfellsbæjar).
Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

-
AOPA á Íslandi snýst um frelsið í flugi – að viðhalda því og efla.
Sjá nánar um AOPA ICELAND