Sumir félagsmenn hafa verið að velta fyrir sér af hverju blöðin AOPA UK séu hætt að berast. Ein ástæðan er sú að nú er allt orðið rafrænt og hægt er að nálgast þessi blöð og niðurhala þeim á PDF formi á heimasíðu AOPA Europe (www.iaopa.eu).
Hér er linkur á síðu þar sem hægt er að nágast síðustu tölublöð: https://www.iaopa.eu/newsarchive/ga-magazine