INNLENDAR FRÉTTIR

Viðburðir 2023

Viðburðir 2023

Fastir viðburðir yfir árið eru eftirfarandi: Samflug á vegum AOPA eftir veðri og vindum (auglýst með stuttum fyrirvara). Júní – Flughátíðin á Melgerðismelum (Flugklúbbur Akureyrar). Júni – Flughátíðin Akureyri (Flugsafnið Akureyri). Júlí – Flughátíðin Hellu (Flugmálafélagið). Júlí – Flughátíðin í Múlakoti (AOPA). Ágúst – Wings & Wheels (Flugklúbbur Mosfellsbæjar). Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Flughátíðin Allt sem flýgur 2023

Flughátíðin Allt sem flýgur 2023

Flughátiðin Allt sem flýgur 2023 verður haldin á flugvellinum á Hellu 7. til 8. júlí 2023. Allir áhugasamir geta því merkt þetta strax inn á dagatalið hjá sér og byrjað að láta sér hlakka til. Nánari upplýsingar koma síðar.

Aðalfundur AOPA Iceland

Aðalfundur AOPA Iceland

Aðalfundur AOPA fór fram í félagsheimilinu, Þriðjudaginn 25.10.2022. Mættir voru 14 manns á fundinn! Dagskrá fundarins var hefðbundin þar sem farið var yfir reikninga félagsins og kosið í nýja stjórn. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi: Halldór Kr Jónsson – formaður Bergur Ingi Bergsson – stjórnamaður Guðmundur Kr Unnsteinsson – stjórnarmaður Gísli Bragi Sigurðsson – stjórnarmaður […]

Blýlaust AVGAS fyrir almannaflug

Blýlaust AVGAS fyrir almannaflug

AOPA hefur undanfarið verið að vinna að því að fá blýlaust AVGAS fyrir almannaflug ( G100UL ). Þann 1. september var þetta samþykkt af FAA, þannig að Ameríka ríður líklega fyrst á vaðið. Þetta gerist þó ekki strax og tekur tíma en ljóst er að þetta bensín gæti orðið eitthvað örlítið dýrara á meðan framleiðslan […]

Múlakot 2022

Múlakot 2022

Okkar árlega fjölskylduhátíð í Múlakoti verður á sínum stað um verslunarmannahelgina. Hoppukastali Lendingakeppni Brenna Sjoppa o.fl. o.fl Hlökkum til að sjá alla í Múlakoti um Versló.

SafeSky appið

SafeSky appið

Það er auðvelt fyrir flugmenn að vera sýnilegir og fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast app frá www.safesky.app og setja upp í símann. Einnig er hægt að fylgjast með flugumferð í tölvu með því að fara á slóðina: live.safesky.app

Haraldur Diego 50 ára.

Haraldur Diego 50 ára.

Kertafleyting verður á Þingvallavatni á morgun þriðjudaginn 12. apríl, í minningu Hadda flugmanns, ljósmyndara, og fyrrverandi formanns AOPA, en hann hefði orðið 50 ára á morgun. Fyrir þau sem hafa áhuga þá fer rúta frá AOPA húsinu við Reykjavikurflugvöll kl. 16:00 á morgun. kertafleytingin er fyrirhuguð kl. 17:00 í víkinni þar sem björgunarsveirnar voru með […]

AOPA UK blöðin

AOPA UK blöðin

Sumir félagsmenn hafa verið að velta fyrir sér af hverju blöðin AOPA UK séu hætt að berast. Ein ástæðan er sú að nú er allt orðið rafrænt og hægt er að nálgast þessi blöð og niðurhala þeim á PDF formi á heimasíðu AOPA Europe (www.iaopa.eu). Hér er linkur á síðu þar sem hægt er að […]

Haraldur Unason Diego

Haraldur Unason Diego

Í dag kveðjum við í hinsta sinn góðan félaga, Harald Unason Diego eða Hadda eins og við vinir hans kölluðum hann. Haddi tók við formennsku AOPA Iceland (Hagsmunafélags einkaflugmanna og flugvélaeigenda á Íslandi) í maí 2017 eftir að hafa starfað í stjórn félagsins um árabil, en þar áður hafði hann starfað í tug ára á […]