AOPA hefur undanfarið verið að vinna að því að fá blýlaust AVGAS fyrir almannaflug ( G100UL ). Þann 1. september var þetta samþykkt af FAA, þannig að Ameríka ríður líklega fyrst á vaðið. Þetta gerist þó ekki strax og tekur tíma en ljóst er að þetta bensín gæti orðið eitthvað örlítið dýrara á meðan framleiðslan er að komast í gang.

-
AOPA á Íslandi snýst um frelsið í flugi – að viðhalda því og efla.
Sjá nánar um AOPA ICELAND
NÝLEGAR GREINAR
Viðburðir11. mars, 2025Flughátíðin Allt sem flýgur 12. -14. júlí 2024
Aopa.org5. mars, 2024Advancing aviation safety, connectivity
Aopa.org2. mars, 2024Be Careful When Insuring Your Two Aircraft with Two Different Insurers
Aopa.org24. febrúar, 2024Fulfilling the future of flight
4.5