AOPA hefur undanfarið verið að vinna að því að fá blýlaust AVGAS fyrir almannaflug ( G100UL ). Þann 1. september var þetta samþykkt af FAA, þannig að Ameríka ríður líklega fyrst á vaðið. Þetta gerist þó ekki strax og tekur tíma en ljóst er að þetta bensín gæti orðið eitthvað örlítið dýrara á meðan framleiðslan er að komast í gang.

-
AOPA á Íslandi snýst um frelsið í flugi – að viðhalda því og efla.
Sjá nánar um AOPA ICELAND
NÝLEGAR GREINAR
Viðburðir11. júlí, 2024Flughátíðin Allt sem flýgur 12. -14. júlí 2024
Aopa.org5. mars, 2024Advancing aviation safety, connectivity
Aopa.org2. mars, 2024Be Careful When Insuring Your Two Aircraft with Two Different Insurers
Aopa.org27. febrúar, 2024Be Careful When Insuring Your Two Aircraft with Two Different Insurers
4.5