Kertafleyting verður á Þingvallavatni á morgun þriðjudaginn 12. apríl, í minningu Hadda flugmanns, ljósmyndara, og fyrrverandi formanns AOPA, en hann hefði orðið 50 ára á morgun.
Fyrir þau sem hafa áhuga þá fer rúta frá AOPA húsinu við Reykjavikurflugvöll kl. 16:00 á morgun. kertafleytingin er fyrirhuguð kl. 17:00 í víkinni þar sem björgunarsveirnar voru með stjórnstöðina. þau sem hafa áhuga á að fara með rútunni eru beðin að láta vita.
Einnig verður farið í samflug frá AOPA húsinu kl. 16:30 og þeir/þær sem mundu vilja taka þátt, vinsamlega látið líka vita. Mæting kl. 16:00 á flugplaninu við AOPA.
Kl. 19 verður síðan opið hús í AOPA húsinu frameftir kvöldi þar sem boðið verður upp á léttar veitinga og eru allir velkomnir.
![AOPA ICELAND](https://aopa.is/wp-content/uploads/2022/11/aopa-iceland2-150x150.jpg)
-
AOPA á Íslandi snýst um frelsið í flugi – að viðhalda því og efla.
Sjá nánar um AOPA ICELAND
NÝLEGAR GREINAR
Viðburðir11. júlí, 2024Flughátíðin Allt sem flýgur 12. -14. júlí 2024
Aopa.org5. mars, 2024Advancing aviation safety, connectivity
Aopa.org2. mars, 2024Be Careful When Insuring Your Two Aircraft with Two Different Insurers
Aopa.org27. febrúar, 2024Be Careful When Insuring Your Two Aircraft with Two Different Insurers