Heim Innlendar fréttir

SafeSky appið

Það er auðvelt fyrir flugmenn að vera sýnilegir og fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast app frá www.safesky.app og setja upp í símann.

Einnig er hægt að fylgjast með flugumferð í tölvu með því að fara á slóðina: live.safesky.app

AOPA ICELAND
AOPA ICELAND
AOPA á Íslandi snýst um frelsið í flugi – að viðhalda því og efla.
Sjá nánar um AOPA ICELAND