AOPA Ísland

  • Múlakot 2020
    Fjölskylduhátíðin á Múlakoti verður haldin um Verslunarmannahelgina, 31. júlí til 3. ágúst 2020, eins og fyrri ár, í boði AOPA Ísland. Hátíðin stendur frá föstudegi til mánudags, en hátíðin mun fara fram með mestmegnis hefðbundinni dagskrá þrátt fyrir COVID-19. Nokkur nýmæli verða viðhöfð bæði til að bregðast bæði við heimsfaraldrinum og ábendingum […]