Aðalfundur AOPA fór fram í félagsheimilinu, Þriðjudaginn 25.10.2022. Mættir voru 14 manns á fundinn!
Dagskrá fundarins var hefðbundin þar sem farið var yfir reikninga félagsins og kosið í nýja stjórn. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi:
Halldór Kr Jónsson – formaður
Bergur Ingi Bergsson – stjórnamaður
Guðmundur Kr Unnsteinsson – stjórnarmaður
Gísli Bragi Sigurðsson – stjórnarmaður
Stefán D Helgason – stjórnarmaður
Jóhann Gunnarsson – varamaður í stjórn
Axel Sölvason – varamaður í stjórn
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar verður haldinn í næstu viku þar sem stjórn mun skipta með sér verkum og í framhaldinu verður sent út fréttabréf með nánari upplýsingum um aðalfundinn og það sem framundan er hjá nýrri stjórn.

-
AOPA á Íslandi snýst um frelsið í flugi – að viðhalda því og efla.
Sjá nánar um AOPA ICELAND
NÝLEGAR GREINAR
Viðburðir11. mars, 2025Flughátíðin Allt sem flýgur 12. -14. júlí 2024
Aopa.org5. mars, 2024Advancing aviation safety, connectivity
Aopa.org2. mars, 2024Be Careful When Insuring Your Two Aircraft with Two Different Insurers
Aopa.org24. febrúar, 2024Fulfilling the future of flight
5