Aðalfundur AOPA fór fram í félagsheimilinu, Þriðjudaginn 25.10.2022. Mættir voru 14 manns á fundinn!
Dagskrá fundarins var hefðbundin þar sem farið var yfir reikninga félagsins og kosið í nýja stjórn. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi:
Halldór Kr Jónsson – formaður
Bergur Ingi Bergsson – stjórnamaður
Guðmundur Kr Unnsteinsson – stjórnarmaður
Gísli Bragi Sigurðsson – stjórnarmaður
Stefán D Helgason – stjórnarmaður
Jóhann Gunnarsson – varamaður í stjórn
Axel Sölvason – varamaður í stjórn
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar verður haldinn í næstu viku þar sem stjórn mun skipta með sér verkum og í framhaldinu verður sent út fréttabréf með nánari upplýsingum um aðalfundinn og það sem framundan er hjá nýrri stjórn.

-
AOPA á Íslandi snýst um frelsið í flugi – að viðhalda því og efla.
Sjá nánar um AOPA ICELAND
NÝLEGAR GREINAR
Viðburðir11. júlí, 2024Flughátíðin Allt sem flýgur 12. -14. júlí 2024
Aopa.org5. mars, 2024Advancing aviation safety, connectivity
Aopa.org2. mars, 2024Be Careful When Insuring Your Two Aircraft with Two Different Insurers
Aopa.org27. febrúar, 2024Be Careful When Insuring Your Two Aircraft with Two Different Insurers
5