Aðalfundur AOPA fór fram í félagsheimilinu, Þriðjudaginn 25.10.2022. Mættir voru 14 manns á fundinn!
Dagskrá fundarins var hefðbundin þar sem farið var yfir reikninga félagsins og kosið í nýja stjórn. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi:
Halldór Kr Jónsson – formaður
Bergur Ingi Bergsson – stjórnamaður
Guðmundur Kr Unnsteinsson – stjórnarmaður
Gísli Bragi Sigurðsson – stjórnarmaður
Stefán D Helgason – stjórnarmaður
Jóhann Gunnarsson – varamaður í stjórn
Axel Sölvason – varamaður í stjórn
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar verður haldinn í næstu viku þar sem stjórn mun skipta með sér verkum og í framhaldinu verður sent út fréttabréf með nánari upplýsingum um aðalfundinn og það sem framundan er hjá nýrri stjórn.

One Response