Scholarships at your fingertips

When Angelina Tsuboi was starting her flight training journey, she spent a lot of time hunting for scholarships before coming across the AOPA Foundation. Now she’s designed a website so other aspiring pilots can find financial help faster.
Scholarships at your fingertips

When Angelina Tsuboi was starting her flight training journey, she spent a lot of time hunting for scholarships before coming across the AOPA Foundation. Now she’s designed a website so other aspiring pilots can find financial help faster.
Flughátíðin Allt sem flýgur 2023

Flughátiðin Allt sem flýgur 2023 verður haldin á flugvellinum á Hellu 7. til 8. júlí 2023. Allir áhugasamir geta því merkt þetta strax inn á dagatalið hjá sér og byrjað að láta sér hlakka til. Nánari upplýsingar koma síðar.
Better Together Industry Resources Help Improve Aviation Safety

Multiple aviation entities provide safety programs for you.
Comparing Credit: AOPA World Mastercard® Edit

Virginia Aviation Hall of Fame inducts four

Military veterans and a “human computer” who helped build GPS are among the latest group of aerospace achievers inducted in the Virginia Aviation Hall of Fame.
FAA extending aircraft registration period

Aircraft owners will have more time to renew their aircraft registration now that the FAA has issued a new rule to extend the duration of certificates from three to seven years.
Aðalfundur AOPA Iceland

Aðalfundur AOPA fór fram í félagsheimilinu, Þriðjudaginn 25.10.2022. Mættir voru 14 manns á fundinn! Dagskrá fundarins var hefðbundin þar sem farið var yfir reikninga félagsins og kosið í nýja stjórn. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi: Halldór Kr Jónsson – formaður Bergur Ingi Bergsson – stjórnamaður Guðmundur Kr Unnsteinsson – stjórnarmaður Gísli Bragi Sigurðsson – stjórnarmaður […]
Blýlaust AVGAS fyrir almannaflug

AOPA hefur undanfarið verið að vinna að því að fá blýlaust AVGAS fyrir almannaflug ( G100UL ). Þann 1. september var þetta samþykkt af FAA, þannig að Ameríka ríður líklega fyrst á vaðið. Þetta gerist þó ekki strax og tekur tíma en ljóst er að þetta bensín gæti orðið eitthvað örlítið dýrara á meðan framleiðslan […]
Múlakot 2022

Okkar árlega fjölskylduhátíð í Múlakoti verður á sínum stað um verslunarmannahelgina. Hoppukastali Lendingakeppni Brenna Sjoppa o.fl. o.fl Hlökkum til að sjá alla í Múlakoti um Versló.