Scholarships at your fingertips

scholarships-at-your-fingertips

When Angelina Tsuboi was starting her flight training journey, she spent a lot of time hunting for scholarships before coming across the AOPA Foundation. Now she’s designed a website so other aspiring pilots can find financial help faster.

Flughátíðin Allt sem flýgur 2023

Flughátiðin Allt sem flýgur 2023 verður haldin á flugvellinum á Hellu 7. til 8. júlí 2023. Allir áhugasamir geta því merkt þetta strax inn á dagatalið hjá sér og byrjað að láta sér hlakka til. Nánari upplýsingar koma síðar.

FAA extending aircraft registration period

faa-extending-aircraft-registration-period

Aircraft owners will have more time to renew their aircraft registration now that the FAA has issued a new rule to extend the duration of certificates from three to seven years.

Aðalfundur AOPA Iceland

Aðalfundur AOPA fór fram í félagsheimilinu, Þriðjudaginn 25.10.2022. Mættir voru 14 manns á fundinn! Dagskrá fundarins var hefðbundin þar sem farið var yfir reikninga félagsins og kosið í nýja stjórn. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi: Halldór Kr Jónsson – formaður Bergur Ingi Bergsson – stjórnamaður Guðmundur Kr Unnsteinsson – stjórnarmaður Gísli Bragi Sigurðsson – stjórnarmaður […]

Blýlaust AVGAS fyrir almannaflug

AOPA hefur undanfarið verið að vinna að því að fá blýlaust AVGAS fyrir almannaflug ( G100UL ). Þann 1. september var þetta samþykkt af FAA, þannig að Ameríka ríður líklega fyrst á vaðið. Þetta gerist þó ekki strax og tekur tíma en ljóst er að þetta bensín gæti orðið eitthvað örlítið dýrara á meðan framleiðslan […]

Múlakot 2022

Okkar árlega fjölskylduhátíð í Múlakoti verður á sínum stað um verslunarmannahelgina. Hoppukastali Lendingakeppni Brenna Sjoppa o.fl. o.fl Hlökkum til að sjá alla í Múlakoti um Versló.

SafeSky appið

Það er auðvelt fyrir flugmenn að vera sýnilegir og fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast app frá www.safesky.app og setja upp í símann. Einnig er hægt að fylgjast með flugumferð í tölvu með því að fara á slóðina: live.safesky.app