Viðburðir 2025

Flugsamkomur og sýningar Flugsýningin á Reykjavíkurflugvelli, 31. maí Flugdagurinn á Akureyri, 25. júní Flughátíðin á Hellu, 11. – 13. júlí Múlakotshátíðin, 1. – 4. ágúst (verslunarmannahelgin) Wings & Wheels – Flugklúbbur Mosfellsbæjar á Tungubökkum, 28. – 31. ágúst Flugkaffi sumarið 2025 Þriðjudagar – Flugklúbbur Selfoss Miðvikudagar – FIS félagið á Heiði Fimmtudagar – Flugklúbbur Mosfellsbæjar
Flughátíðin Allt sem flýgur 11. -13. júlí 2025

Hápunktur flugsumarsins er flughátíðin Allt sem flýgur á Hellu. Stanslaust flug alla helgina, karamellurigning, grillveisla og skýlisball. Sjá nánari upplýsingar og dagskrá á vefsíðunni alltsemflygur.is
Flughátíðin Allt sem flýgur 12. -14. júlí 2024

Hápunktur flugsumarsins er flughátíðin Allt sem flýgur á Hellu. Stanslaust flug alla helgina, karamellurigning, grillveisla og skýlisball. Sjá nánari upplýsingar og dagskrá á vefsíðunni alltsemflygur.is
Viðburðir 2024

Flugsamkomur og sýningar 8. júní – Flugsýningin á Reykjavíkurvelli (Flugmálafélagið) 28. – 30. júní – Fly in á Melgerðismelum 29. júní – Flugdagur Flugsafns Íslands á Akureyri 12. – 14. júlí – Allt sem flýgur – Flughátíðin á Hellu (Flugmálafélagið) 2. – 5. ágúst – Múlakot (AOPA) 31. ágúst – Wings & Wheels á Tungubökkum […]
Flughátíðin Allt sem flýgur 2023

Flughátiðin Allt sem flýgur 2023 verður haldin á flugvellinum á Hellu 7. til 8. júlí 2023. Allir áhugasamir geta því merkt þetta strax inn á dagatalið hjá sér og byrjað að láta sér hlakka til. Nánari upplýsingar koma síðar.
Aðalfundur AOPA Iceland

Aðalfundur AOPA fór fram í félagsheimilinu, Þriðjudaginn 25.10.2022. Mættir voru 14 manns á fundinn! Dagskrá fundarins var hefðbundin þar sem farið var yfir reikninga félagsins og kosið í nýja stjórn. Ný stjórn er skipuð eftirfarandi: Halldór Kr Jónsson – formaður Bergur Ingi Bergsson – stjórnamaður Guðmundur Kr Unnsteinsson – stjórnarmaður Gísli Bragi Sigurðsson – stjórnarmaður […]
Blýlaust AVGAS fyrir almannaflug

AOPA hefur undanfarið verið að vinna að því að fá blýlaust AVGAS fyrir almannaflug ( G100UL ). Þann 1. september var þetta samþykkt af FAA, þannig að Ameríka ríður líklega fyrst á vaðið. Þetta gerist þó ekki strax og tekur tíma en ljóst er að þetta bensín gæti orðið eitthvað örlítið dýrara á meðan framleiðslan […]
Múlakot 2022

Okkar árlega fjölskylduhátíð í Múlakoti verður á sínum stað um verslunarmannahelgina. Hoppukastali Lendingakeppni Brenna Sjoppa o.fl. o.fl Hlökkum til að sjá alla í Múlakoti um Versló.
SafeSky appið

Það er auðvelt fyrir flugmenn að vera sýnilegir og fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast app frá www.safesky.app og setja upp í símann. Einnig er hægt að fylgjast með flugumferð í tölvu með því að fara á slóðina: live.safesky.app
Haraldur Diego 50 ára.

Kertafleyting verður á Þingvallavatni á morgun þriðjudaginn 12. apríl, í minningu Hadda flugmanns, ljósmyndara, og fyrrverandi formanns AOPA, en hann hefði orðið 50 ára á morgun. Fyrir þau sem hafa áhuga þá fer rúta frá AOPA húsinu við Reykjavikurflugvöll kl. 16:00 á morgun. kertafleytingin er fyrirhuguð kl. 17:00 í víkinni þar sem björgunarsveirnar voru með […]